IÐNTÖLVUR

vipa_logo

Allar Iðntölvur frá VIPA er hægt að forrita með WinPLC7 hugbúnaði frá VIPA eða  STEP7 frá Siemens

Slice I/O System

SLIO er öflugt remote I/O einingakerfi frá VIPA sem hefur mögurleika á 7 mismunandi fieldbus samskiptaeiningum og fjöldan allan af I/O einingum. Hægt er að raða 64 IO einingum á hverja fieldbus einingu. 

  •  Fieldbus mögurleikar
  1. CANopen slave
  2. DeviceNet slave
  3. Profibus-DP slave
  4. EtherCAT slave
  5. Ethernet/IP slave
  6. Modbus/TCP slave
  7. PROFINET-IO slave

 NÁNAR UM SLIONÁNAR UM  I/O’s

VIPA_SLIO_Titel_EtherCAT

SLIO CPU

SLIO CPU eru örgjörvar passa við SLIO einingar. hægt er að raða 64 Slice I/O einingum á hvern örgjörfa. Tveir örgjörvar eru í  boði CPU 14 og CPU 15.

 CPU 14 CPU 15CPU configurator

VIPA_SLIO_Titel_CPU_014

100V Compact

100V eru compact iðntölvur fyrir allt að 160 I/O. Grunneingingar koma með nokkrum I/O og samskipta útfærslum sem eru svo stækkanlegar með expansion einingum. WinPLC7 lite forritunarhugbúnaður fylgir.

NÁNAR UM 100V

VIPA_System_100V_01

200V Modular

200V er öflug modular iðntölva sem bíður uppá mikla mögurleika. Fjöldi  af  I/O einingum í boði. Hægt er tengja 32 I/O einingar við hvern örgjörva og 126 fieldbus einnigar með allt að 32 I/O einingum.

NÁNAR UM 200V

V200

300S High Speed

300S er með hraðvirkustu iðntölvum sem völ er á. Með Speed7 örgjörvanum sem gerir hana um 30 sinnum hraðvirkari en heðbundin S7 stjónrkerfi. Inn og útgangseiningar er samhæfðar við Siemens S7-300. 

NÁNAR UM 300S

300S